Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Midalsgrf 4. nvember 1914

Eln Samelsdttir, systir langmmu minnar, Gurnar Jlnu Samelsdttur skrifai eftirfarandi brf til vinar sns Nelsar Jnssonar ann 4. nvember 1914.

Brfi lsir, nokkru, eirri heilsugslu, sem slendingar bjuggu vi upp r aldamtum. Sem betur fer hefur heilsugsla slandi batna miki san etta brf var rita en betur m ef duga skal!!

Midalsgrf 4 - 11 - 14.

Kri vinur!

g sendi jer rfar lnur, jeg get ekki skr. nema stutt, mr lur murl. mig svur svo srt; en n hefur gui knast a sra mig djpu sri, jeg er bin a missa stkra ljshra engilinn minn litla, yngsta blmi mitt. ! elsku vinur jg get me engu mti lst eim sknui, ar lka engin rf. getur mske mynda jer hve ungt mjer hefir falli. Jeg var orin dlti reitt, ur en sorgin sri mig, nstum til lfs. Brnin voru bin a vera me kghsta allt sumar svo kom essi ski vinur, barnaveiki ur en eim gat batna, byrjai hjartans litla barninu mnu, sem gat sst kvarta, ea gjrt grein fyrir veikindunum, hn byrjai lka mjg ekkjanl. honum. Kvldi sem hann veiktist, var hann svo skp kaldur og krkul, svo vaknai hann um nttina, me uppslu svaf illa ntt. etta var fimtud. kvld kl. rml. 10, sem essi kuldavera kom hann, var vel frskur um dagin, og svo fjarskal. listugur a bora svo jeg hugsai a etta vri umferar vesld, hann hafi uppkstin, altaf ru hverju fstud. og laugard. og tluveran hita, mtti heita a hann svfi altaf nema mean hann kastai upp og metti sjer, sast gekk uppr honum grnt vatn var ori gengi svo nrri maganum. Sunnud.morgun sendi jeg eftir Magnsi datt hug a vissara vri a lta hann skoa hann, ekkert vri httul. ferum. a nagar og srir, svo umril. miki, a jeg sendi ekki strags. O ! en jeg var svo af hjarta grunlaus. M. innsprautai hann og ur hn var orin, veiktist Laugard. byrjai hfinuog hlsinum henni. Skfin hlsinum gs kafl. miki Sunnud, en barna veikin var ekki svo svsin, hn var ekki hans banamein, hann var kafl veikur stkri elskudrengurinn, honum versnai Mnud. sendi jeg aftur inneftir, M vildi ekki koma, svona var hann kvalaltill, en miki veikur, bi blginn hlsinn, og allur hans kroppur altekinn, hann var altaf mean hann l rnultill, sinti ekki neinu sem kringum hann var, angraist egar tala var vi hann var altaf jafn blur og gru vi mmmu, lagi litla mttvana hndina um hlsinn henni, me barnsl. blu. a var hann altaf vanur a gjra. Litli ljsengillinn minn, var svo rkur af blu og eftirlti vi mmmu, hann var efnilegur fjarska, fallegur go svo einstaklega vel greindur og skrytinn hann var svo bjartur framtar geysli fyrir mig, svo bl og falslaus var stin sem hann sndi dlti mddri mir. rijud. ur en Smi d veiktist Nonni, frum vi Jla (langamma mn - innskot SM) me hann inneftir til M. jeg var a fara lka vegna ess a jeg var svo hvalin af tannpnu, um svo langan tma, jeg lt draga r mr rjr tennur, a var aeins stundar friur.

Elskulega barni mitt d Fimmtud.kveld kl. 10 l veikur viku, d sama kl. tma og fyrst sst vesld byrja, a var 22. okt., var fjagra ra ann 13. sama mnaar. En hva hann var glaur og hress afmlisdaginn.

Nonni l rma viku, var tluvert veikur. ur hrestist fljtt. Alli var veikur Mnud. nstan eftir a barni mitt d, var fari me hann, hann var lti orinn veikur, aeins hfuverkur og nokkur hiti, en egar inneftir kom, var kominn hvtur depill, lti strri enprjns haus. Alli var miki veikur, .d. hafi hita og milli r, svo var hann nokku hress Md., hafi matarl. leit t fyrir fljtan bata. Fd. var hann verri. Fstud. var hann orinn frveikur, hitinn svo kaflega mikill, og r og hlsinn hjelt fram a blna utan og innann, sendi jeg eftir M. ea skai eftir honum, hann vildi ekki koma, leit a ingarlaust. huga mnum taldi jeg vst, a missa hann lka. Mivikud. ur, slengdi Jenn niur aftur bolnai allur hennar lkami, var hn roleg, me dltinn hita, sem filgdi essari blgu, sem afmyndai hana alla, hn var rminu tvo dag, var svo ftum, Fd og Ld Sdags morgun var Alli dlti betri en ur aftur komin rmi, kaflega veik, hitinn ofsal. mikil, ll rauum flekkjum gat ekki opna augun fyrir kvl, hafi rs rugl, jeg sendi til M a tala vi hann , sagi hann a senda eftir sjer, ef henni iri ekki fari a skna eftir tv dgur, en eim tma var komin bata von. N eru au bi sistkynin rminu og A, en bi batavegi. Jeg hef sjlf veri lasin, a mestu leiti alt haust, hef meira teki t slinni. Jeg er ltil sigld altaf unglynd, verur ess vegna, alt a mtsta svo ervitt, tilfinninganm svo kaflega. En vinur minn! finst jer ekki von a bli hjartasrin hvert ofan anna, jeg held ar gri aldrei. Gu veit hve lengi jeg f a halda blessuum brnunum mnum sem eftir eru, ea hve lengi jeg f a vera hj eim.

Jeg get ekki skr. meir, jeg titra af tauga styrk, og ria til, jeg ver a hvla mig bti vi ef hef styrk til ess. Gu veri me jer.

Elsku litla barni mitt, talai vi mig rjett smu mntu og hann d. Jeg spuri hann hvert hann vildi vta sjer, sagi hann, "j mamma mn" en gat ekki rent niur, reis upp rminu, breiddi strka faminn sinn til mn, og d samstundis fanginu mjer, til sustu stundar sndi hann mjer stina. N geymir gu sl hans, hvta og flekkaa af heiminum, vinurinn okkar hefur n fengi blmi sitt, engilinn sinn, a brjsti sjer, eir eru slli en vi.

Kri vinur minn! hefur ekki fengi brjef fr mjer sumar, jeg sendi jer lnu, og mynd af hjartans ltna barninu mnu. Jeg vona a hafir fengi a. Jeg hef ekki fari varhluta af veikindum etta r. vor var jeg lengi veik, l hlfan mnu, var banna a gjra nokkurn hlut alt vor, mtti ekki bora neitt nema nmjlk, tti a drekka 3 yfir slarhr. en a gat jeg ekki jeg hugsai lka um brnin. Jeg veiktist fyrir vestan, brkai fyrst mel fr Dav, svo tluvert fr Magnsi fr til hans 3var a lta hann athuga veikindin. a var nrnasjkdmur. Jeg hafi kvl bakinu, oldi engan kulda, var kaflega horu og lasin llum lkamanum.

Sast egar jeg fr til M. sagi hann a mjer vri batna, en jeg hef haust oft fundi til ess sama me fleiru, en ekkert ssla um, a tala um a vi lkninn.

Jeg er bin a lta nokku tluvert fyrir mel og lknis hjlp, fyrirhfn fjarska mikil llum essum veikindum haust. a stoa engin rif, ea hreinlti egar veikindi hertaka mann, gu einn veit hvert etta er enda. Eggi hefur ekkert veikst en, a er a segja haust, hann var vestur af hstanum sumar sogi var var svo miki, a hann tlai ekki a n andanum, bli rann r nsunum, og dlti var fari a springa fyrir augunum, hann fr skorpu en, og Alli lka er svo htt vi a hlaupi lundun eftirbarnaveiki, ef kuldi ea eitthva ltilshttar ber taf.

Jeg er hrdd um a bilun lungum ea fyrir hjartanu, hafi veri daua mein hjartans drengsins mns litla.

En vina mn!hva eru mk og tilkostnaur (mean eitthva er til) en srara er a missa skr upprennandi skunnar blm. a er srara en taki nokkrum trum. Jeg reini a treysta gui, fela alt hans vald, hann veit hva oss er fyrir bestu. Jeg er rk af trum, og "drottinn telur trin mn, jeg tri og huggast lt".

Jeg vonast endilega eftir brjefi fr jer. hefur snt mjer vinttu, virt mig ess a tala vi mig og svo oft a senda mjer hughreystandi og g brjef, jeg tel ig gan vin minn.

Jeg get ekkert sagt jer af efna hagnum, a stum, sem hann snerta, hugsanirnar eru svo reiki, jeg get nlega hugsa um neitt, aeins skt mjer ofan sorgina. Pabbi er farinn vestur til veru T fr snggva fer,Seinn a sinna v sem arf og hann er fr um, Jla tlai lka, til veru, en kom etta sorgl. fyrir, og brninsvo veik, og jeg svo lasin, svo hn verur hj mr, fram yfir htar.

, hva a vri skemtil. ef hefir stu til a skreppa inneftir, og tala vi mig. Jeg vona a sjert frskur, og num yfirhfu li vel.

Brendu brjefinu, og kri vinur sendu mjer lnu. Ef jeg lifi sendi jeg jer lnu seinna. Gu veri valt me jer, biur n vinkona.

Brjefi var lengra en jeg hjelt, egar jeg byrjai. Fyrirgefu ef a hefur ori of langt.

Eln Samelsdttir.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband