Enn...

...um ICES(L)AVE...

Ég var að enda við að lesa fínan pistil Óla Björns Kárasonar um gang ICES(L)AVE málsins svokallaða, sem birtur var á fréttavefnum www.amx.is þann 2. janúar s.l. 

Í yfirferð sinni yfir málið kemst Óli Björn að nákvæmlega sömu niðurstöðu og ég og margir fleiri, sem hafa tjáð sig um þetta mál höfum komist að, eftir ígrundaða yfirlegu yfir gögnum málsins, íslenskum lögum, tilskipunum Evrópusambandsins o.fl.

Áhugasamir geta lesið pistil Óla Björns hér http://www.amx.is/pistlar/13038/  Þeir hinir sömu áhugasömu geta einnig lesið ýmsar hugleiðingar mínar um þetta mál hér á þessu bloggi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

1) talað er fyrir dómstólaleiðinni! leið sem snemma á ferlinum var talin ófær ( fer ekki útí hversvegna enda ekki sérfæðingur frekar en ÓBK )

2) erum við heybrækur? þetta eru náttúrulega orð í tíma töluð eða hvað? - Formaður Sjálsftæðisflokksins telur að forseta beri að skrifa undir lög alþingis og ekkert múður. Sammála því. 

3) þessi pistill er sem sagt fín upprifjun á umræðu sem lögnu er komin í blindgötu. útúr henni er greinilega ekkert nema að fella niður allar samningaumleitanir og neita að borga. ( hara kiri-stjórnmál ) ekki fyrir mína hönd takk fyrir. 

Gísli Ingvarsson, 4.1.2010 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband