7.4.2010 | 13:12
Misskilningur...
...Þeir kunnu ágætlega að koma fyrir sig orði sagnahöfundar okkar í denn eða eins og segir í 21. kapitula Laxdælu..."Það vil ég að þeir ráði sem hyggnari eru; því verr þykir mér að oss muni duga heimskra manna ráð, er þau koma fleiri saman." og í Hungurvöku..."...á einn veg reyndist það ávallt að eiga undir mörgum heimskum, er einn vitur maður má vel fyrir sjá með stillingu."
Svo mörg voru þau orð og aldeilis ekki byggð á misskilningi...
Bréf byggt á misskilningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.