Fjölmenning - sæmd...

Sæmdarmorð, sæmdarglæpir, heiður fjölskyldu o.s.frv.  Þetta eru, því miður, allt hlutir sem fylgja "fjölmenningarsamfélögum".

Svo mætti kannski hver spyrja sjálfan sig - Hver er ÉG að gagnrýna menningu annarra, að hluta eða öllu leyti?  Hvað eða hver hefur gert sig umkominn að sæma mig þeim dómaratitli?  Hvernig get ég valið hvað fólk má koma með af sínum menningarheimi til mín? 

Eins og Gunnar Dal heimspekingur sagði við okkur, nemendur sína, í tíma í FB fyrir allmörgum árum (tugum): - Menning er einfaldlega allt það sem maðurinn, segir og gerir.

Svo mörg voru þau orð og set ég svo Amen - á eftir efninu.


mbl.is Segja að sæmdarglæpum fari fjölgandi í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband