29.7.2007 | 13:58
Ömurlegar...
...fréttir um ömurlegt ástand í annars yndislegri borg. Ástand, sem því miður, á sennilega ekki eftir að gera neitt annað en versna.
Ömurlegri eru þó viðbrögð margra bloggverja og skrif þeirra, illa ígrunduð, um hver eða hverjir þarna hafi verið að verki.
Amen...á eftir efninu hér!
Maðurinn sem varð fyrir skotárás í Reykjavík er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
Athugasemdir
Hræðilegt! vona svo innilega að þessir menn finnist og verði sóttir til saka fyrir þennan hræðilega glæp! Samúðarkveðjur til aðstandenda.
Davið (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 14:15
Hroðalegt að lesa um þennan atburð og votta fjölskyldu hins látna samúð.
En Snorri, ég las að ég held flestar bloggfærslur um þennan atburð, varð ekki var við að bloggverjar væru að skrifa eitthvað ósæmilegt um þetta, væri gaman að vita hvað þú átt við.
Héraðströllið, 29.7.2007 kl. 14:41
Tek þetta til baka Snorri, var að finna eina mjög ósmekklega frá bloggara sem heitir Ingólfur Harri
Héraðströllið, 29.7.2007 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.