25.8.2007 | 18:04
Frændur vorir...
...Írar!!!!
Segir ekki einhversstaðar: "Frændur eru frændum verstir"?
Voru þeir kannski að hefna strandhögga forfeðra vorra á írskar strendur á dögum víkinganna með því að selja okkur handónýtan dall á uppsprengdu verði og telja okkur svo trú um að við höfum fengið fleyið á spottprís???
Ísland vann í lottóinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einn gamall á Húsavík (frekar kalkaður reyndar) sagði víst eitt sinn: "Frændur eru manna verstir" :-)
Palli (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.