Það getur verið...

...að menn hafi skiptar skoðanir en það kemur mér bara ekki við því að ég og vinir mínir í borgarstjórnarhópnum erum allir búnir að ákveða að vera vinir aftur.  

Svo gætum við kannski líka grætt eina agnarögn á þessu öllu saman því það er jú aldrei að vita nema að okkur bjóðist líka að kaupa hluti í þessu nýja sameinaða fyrirtæki á lægra gengi en bölvaður almúginn fær aðkomu að.  Fólk er jú svo mikið fífl að það skilur þetta ekki eða hvað við erum að gera í borgarstjórninni.

Það er jú bara snilld, er það ekki?


mbl.is Meirihlutinn í borgarstjórn fundar um niðurstöðu sjálfstæðismanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband