4.12.2007 | 10:58
Lækkum...
...flugið, í Kauphöllinni... Lokað á viðskipti með bréf í FL Group!!
Er það kannski að koma í ljós núna að virðisaukandi starfsemi fyrirtækjanna, sem stjórnað hefur verið af fjármálaspútnikunum, hafi í raun ekki verið jafn virðisaukandi og talnaleikirnir hafa gefið í skyn undanfarin misseri? Spyr sá sem ekki veit...
Mikil verðlækkun í Kauphöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.