24.1.2009 | 02:12
Nýtt lýðveldi...
...er hreyfing sem stofnuð hefur verið til að hrinda í framkvæmd byltingarkenndum hugmyndum á íslensku stjórnarfari. Hugmyndum sem myndu, ef þær næðu fram að ganga, gera það að verkum að stjórnskipan landsins og vald hverskonar yrði í þá veru sem best þekkist í lýðræðisríkjum allt í kringum okkur.
Ég hvet alla þá, sem lesa þetta, að kynna sér málið nánar á vefsíðu hreyfingarinnar www.nyttlydveldi.is þar er jafnframt hægt að setja nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings hreyfingarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2009 kl. 11:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.