Ég skal...

...segja ykkur ţađ!!! 

Mér varđ ţađ á ađ lesa frétt á bls. 6 í Fréttablađinu frá í gćr (31 desember 2007) og verđ ađ segja ađ mér brá talsvert viđ ţá lesningu.  Í fréttinni kom fram ađ mánađarlaun ađalbankastjóra seđlabanka Íslands hafi hćkkađ um rúmar 400.000,- kr. á mánuđi frá ţví í janúar 2005.  Ég er ekki međ ţessu bloggi mínu, ađ segja ađ seđlabankastjórinn, eđa ađrir ćđstu ráđamenn ţessarar ţjóđar eigi ekki ađ fá sćmileg laun fyrir ţá vinnu sem ţeir ynna af hendi fyrir land og ţjóđ en öllu má ofgera. 

Ég tók mér ţađ bessaleyfi ađ setja hér inn textann úr fréttinni í Fréttablađinu ţ.a. ţeir sem ekki hafa lesiđ hana geti gert ţađ hér og nú: 

"Laun Davíđs Oddssonar seđlabankastjóra munu hćkka um 6,6 prósent um áramót, og laun annarra seđlabankastjóra um 7 prósent.  Um áramótin munu laun forsćtisráđherra hćkka um 2 prósent, og laun almennra opinberra starfsmenn um 2 til 3 prósent.  Laun seđlabankastjóra hafa hćkkađ um tćplega 30 prósent frá ársbyrjun 2005 til komandi áramóta.  Á sama ţriggja ára tímabili hafa laun forsćtisráđherra hćkkađ um tćp 18 prósent.  Grunnlaun seđlabankastjóra hćkka um 100 ţúsund krónur ţann 1. janúar nćstkomandi.  Ţađ er í samrćmi viđ ákvörđun bankaráđs frá 31. maí síđastliđnum. Eins og fram kom í Fréttablađinu í júní var ákveđiđ ađ hćkka grunnlaun seđlabankastjóra um 100 ţúsund krónur  frá 1. maí, og aftur um sömu upphćđ 1. janúar 2008.  Ástćđan var sögđ sú ađ halda ţyrfti launabili milli ćđstu  stjórnenda og millistjórnenda, sem hefđu hćkkađ vegna samkeppni um starfsfólk. Grunnlaun seđlabankastjóra voru um 1.097 ţúsund krónur á mánuđi ţann 1. janúar 2005, en verđa eftir  hćkkunina 1. janúar nćstkomandi 1.410 ţúsund krónur.  Hćkkun á grunnlaununum nemur ţví um 28,5 prósentum.  Á sama tímabili hafa laun forsćtisráđherra hćkkađ um 17,8 prósent, úr 915 ţúsundum króna í 1.078 ţúsund.  Viđ grunnlaun seđlabankastjóra bćtist bankaráđsţóknun.  Hún er í dag 110 ţúsund krónur á mánuđi, en var 78 ţúsund áriđ 2005.  Ađalbankastjórinn er međ hćrri greiđslur, en hinir tveir bankastjórarnir hafa ţví hćkkađ í launum úr 1.175 ţúsundum 1. janúar 2005 í 1.520 ţúsund 1. janúar 2008, eđa um 29 prósent.

Ađalbankastjóri Seđlabankans, Davíđ Oddsson, hefur átta prósenta álag ofan á grunnlaun seđla bankastjóra, og ađ auki tvöfalda bankaráđsţóknun.  Laun Davíđs hafa hćkkađ um 401 ţúsund frá ţví hann tók viđ starfinu 20. október 2005.  Mánađarlaun ađalbankastjórans voru 1.341 ţúsund krónur 1. janúar 2005 en verđa 1.742 ţúsund krónur 1. janúar nćstkomandi.  Hćkkunin er um 30 prósent.  Á morgun verđur ađalbankastjóri Seđlabankans međ 62 prósentum hćrri laun en forsćtisráđherra.  Fyrir ţremur árum var munurinn tćp 47 prósent, og aukningin ţví um 15 prósentustig." (feitletrunin er mín)

Ég get ekki ađ ţví gert ađ mér finnast ţetta undarlegar hćkkanir, sérstaklega í ljósi áramótaávarps forsćtisráđherra ţjóđarinnar sem lagđi á ţađ ríka áherslu ađ launakröfur, í komandi kjarasamningum á árinu, ţurfi ađ vera hóflegar til ađ viđhalda ţeim "stöđugleika" sem ríkir og hefur ríkt í okkar friđsćla samfélagi!!!

Ég ákvađ ađ leika mér ađeins međ tölur og skođa ţessa 6,6% hćkkun sem seđlabankastjórinn fćr nú um áramótin.

Mín laun, í vinnu hjá hinu opinbera eru kr. 260.020,- fyrir fullan vinnudag.  6,6% hćkkun ofan á ţau er kr. 17.161,- sem gerđi ţá samtals mánađarlaun upp á kr. 277.181,- (mig minnir hinsvegar ađ laun mín hćkki ekki um nema á bilinu 2 - 3% nú um áramótin).

Ţar sem ekki kemur fram, í fréttinni í Fréttablađinu, hver mánađarlaun seđlabankastjóra voru 31 desember 2007, ákvađ ég ađ notast viđ uppgefin mánađarlaun seđlabankastjórans frá 1. janúar 2005, sem voru kr. 1.097.000,-.  6,6% hćkkun ofan á ţau er kr. 72.402 ţađ gerir ţá mánađarlaun upp á kr. 1.169.402,-.

Munurinn á ţessum tveimur launahćkkunum er kr. 55.241,- en nákvćmlega sú sama í prósentum taliđ!!!  Ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ t.d. verđ á ţeim mat sem seđlabankastjórinn ţarf ađ kaupa er síst meira, í krónum taliđ en sá matur sem ég ţarf til míns heimilis.  Nema náttúrulega hann notist viđ sama matseđil og Lýđur Oddsson lottóvinningshafi.  Ţađ hinsvegar leyfi ég mér ađ stórlega efast um ađ hann geri m.v. hvađ mađurinn ber ráđdeild og útsjónarsemi ţegna ţessa lands sér fyrir brjósti. 

Ég verđ ađ segja, alveg eins og er, ađ mér finnst eitthvađ athugavert í samfélagi ţar sem seđlabankastjóri getur hćkkađ, í mánađarlaunum, á um tveggja ára tímabili, um tćplega tvöföld mánađarlaun venjulegs launţega hjá hinu opinbera.  Báđir eru jú starfsmenn hins opinbera!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband