18.11.2008 | 00:14
Nokkrir...
...nokkrir Alþingismenn? Hverjir?
Nöfnin takk þannig að fólk í þessu landi sjái hvaða fulltrúar þess á þingi sjá sóma sinn í því að hafa fyrir því að hlusta á raddir fólksins í landinu! Slík nafnbirting ætti líka að auðvelda kjósendum að gera upp hug sinn í komandi kosningum til Alþingis, sem væntanlega verða fyrr en lög gera ráð fyrir.
Troðfullt á fundi á Nasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég sá bara einn - Guðjón A. Kristjánsson. Ætli þeir óttist að standa augliti til auglitis við fólkið sem kaus þá?
Sigurður Hrellir, 18.11.2008 kl. 01:21
Það skyldi þó aldrei vera??
Snorri Magnússon, 20.11.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.