Hverjum...

...datt það í hug að 80 daga ríkissstjórnin, sem hér komst á, í kjölfar "Búsáhaldabyltingarinnar" svokölluðu myndi áorka einhverju sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hefði ekki getað áorkað? 

Er einhver Íslendingur svo vitlaus að halda það að það ástand sem nú er uppi sé eitthvað betra en það sem var fyrir ríkisstjórnarskiptin?


mbl.is Harma innantóm loforð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Það vona ég ekki.

Hörður Einarsson, 7.2.2009 kl. 01:54

2 Smámynd: Snorri Magnússon

Þá væri, enda, verulega illa fyrir okkur komið...

Snorri Magnússon, 7.2.2009 kl. 02:40

3 identicon

Ja, það efast ég nú stórlega um, en maður veit aldrei, fólk er jú, tjah, fífl?

En ég hef trú á fólki engu að síður og er handviss um að fólk skilar auðu í tugþúsundavís í komandi kosningum.  Not.

Torfi Magnússon (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 20:07

4 Smámynd: Snorri Magnússon

Nei fólk mun ekki skila auðu í kosningum enda er, eins og þú segir sjálfur, fólk fífl.  Fólk mun kjósa eftir sinni gömlu innprentuðu sannfæringu nú sem endranær.  Einstaka kverúlantar, sem nenna að fylgjast með fréttum og því sem er, raunverulega, að gerast munu skila auðu eða jafnvel kjósa einhvern annan flokk en þeir kusu síðast en ég held að úrslit kosninga verði mjög svipuð og þau hafa alltaf verið.

Vonandi hef ég rangt fyrri mér!!!

Snorri Magnússon, 8.2.2009 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband