Invictus...

...eftir William Earnest Henley er bæði ákaflega gott og áhrifamikið ljóð. 

Mér var bent á það, fyrir allmörgum árum, af einhverjum, sem ég man reyndar ekki hver er í svipinn en það skiptir heldur engu máli.  Ljóðið er jafn gott eftir sem áður:

INVICTUS 

Out of the night that covers me
black as the pit from pole to pole
I thank whatever gods may be
for my unconquerable soul

In the fell clutch of circumstance
I have not winced nor cried aloud
Under the bludgeonings of chance
my head is bloody, but unbowed

Beyond this place of wrath and tears
looms but the horror of the shade
and yet the menace of the years
finds, and shall find me, unafraid

It matters not how strait the gate
how charged with punishments the scroll
I am the master of my fate
I am the captain of my soul

Tvær síðustu ljóðlínurnar í ljóði Henley eru gríðarlega áhrifamiklar, svo ekki sé meira sagt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Stórkostlegt!

Markús frá Djúpalæk, 28.7.2009 kl. 20:12

2 Smámynd: Snorri Magnússon

Já svo sannarlega!!!

Snorri Magnússon, 28.7.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband