19.9.2009 | 14:58
Skuldir...
...hverra við hvern?
Það er hreint með ólíkindum að lesa fréttir sem þessar þar sem fjallað er um skuldir "þjóðarbús" þessa eða hins landsins. Það sem jafnan "gleymist" eða "ekki er fjallað um" er hver skuldar hverjum hvað og hvers vegna!!
Þetta er svipað umræðunni um ICES(L)AVE en þar er talað um að ÍSLENDINGAR skuldi svo og svo mikið vegna tilkomu ICES(L)AVE reikninganna.
Ég lýsi því hér með yfir að ég skulda hvorki Hollengingum né Bretum túkall!! Þeir sem fjalla um slíkar skuldir, sem skuldir Íslendinga við "Pétur eða Pál", "Hollendinga eða Breta" eru því ekki að tala í mínu umboði eða nafni!!!
Milljón í skuldir á sekúndu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heyr,Heyr Íslendingar skulda þessum þjóðum ekki krónu,það skyldi svo ekki vera að breskur kynvilluaðall skuldaði OKKUR einhverja miljarða a la hriðuverkalög +kaupþing.
magnús steinar (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 15:19
Getur þú upplýst um meintar skuldir ísl. þjóðarbúsins í heild og þer landsmanns (borgara frá fæðingu til að hinsta degi)? Gaman væri að vita þetta í hlutfalli okkar versus Breta, Smyrill.
Árni (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.