Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.10.2008 | 22:00
Fólksflótti?
Í kjölfar hvarfs síldarinnar í kringum 1968, falls krónunnar um rúm 30% og mikils atvinnuleysis varđ gríđarlegur fólksflótti frá Íslandi. Sennilega hafa einhverjar ţúsundir Íslendinga yfirgefiđ heimili sín hér, á ţessum tíma, ýmist til lengri eđa skemmri tíma og flutt til annarra landa. Töluverđur hópur ţessa fólks býr enn utan Íslands, t.d. í Ástralíu, sem var vinsćlt land á ţessum árum.
Vonandi verđur sú ekki raunin nú!
Ég sá Silfur Egils í dag og gladdi ţađ mitt litla hjarta ađ sjá, í annađ sinn á tiltölulega stuttum tíma, ađ Egill fékk í ţáttinn til sín Jóhannes Björn, sem skrifađi m.a. bókina "Faliđ Vald" sem ég hef veriđ ađ hvetja lesendur ţessarar blogsíđu til ađ lesa en ţađ má gera međ ţví ađ fara á slóđina www.vald.org
![]() |
Hópuppsagnir í byggingariđnađi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2008 | 21:43
Stjórn Alfređs...
...Ţorsteinssonar, eđa hvađ???
![]() |
Mikiđ áfall fyrir Framsóknarflokkinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.1.2008 | 15:01
Ţađ skyldi...
...ţó ekki vera ađ hér sé hafinn lokakaflinn í upphafinu ađ endi Framsóknarflokksins?
Nú vćri rétt hjá Agli Helgasyni ađ kalla ţá báđa til sín í viđtal (í sama ţáttinn) Björn Inga og Guđjón Ólaf!! Ţađ gćti orđiđ ansi fróđlegur Silfur ţáttur!
![]() |
Međ mörg hnífasett í bakinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.1.2008 | 23:46
Ef Framsókn...
...vćri skip, vćri hćgt ađ segja ađ rotturnar vćru nú, og hefđu veriđ, hver af annarri ađ yfirgefa hiđ sökkvandi fley. En Framsókn er ekki skip.
Veit einhver hvađ Framsókn er?
![]() |
Björn Ingi úr Framsóknarflokki? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.1.2008 | 16:33
Undarlegur...
...málflutningur hjá framkvćmdastjóra SA ađ lýsa ţví yfir ađ hann vilji frekar, f.h. félagsmanna sinna hćkka laun um rúmlega 3% (góđ 3% eins og sagđi í fréttinni) og ađ sama skapi hćkka lágmarkslaun. Hann vill sem sagt frekar ađ atvinnurekendur leggi meira af mörkum međ hćkkun launa en ríkissjóđur, ţ.e. auka útgjöld sinna félagsmanna!
Hvorutveggja á rétt á sér, góđar launahćkkanir og veruleg hćkkun lágmarkslauna og gott er ţađ og vel ađ Vilhjálmur skuli lýsa ţví yfir ađ atvinnurekendur séu tilbúnir til ţess.
Ég spyr hinsvegar hvort ekki vćri nćr ađ skođa heildarpakkann ţ.e. lćkkađar álögur á allt og alla? Kćmi ţađ sér ekki betur, á heildina litiđ, en prósentutöluhćkkanir, sem augljóslega skila miklum mun minna til ţeirra sem lćgst hafa launin en hinna sem á hinum enda launaskalans sitja? (Ţetta má m.a. sjá í bloggi mínu hér ađ neđan um laun seđlabankastjórans).
Nú spyr ég hvort einhver hafi skođađ og eđa reiknađ út hvernig dćmiđ liti út ef hér vćri flatur skattur, sá sami á ÖLLU? Segjum t.d. sautján prósent (17%)! 17% tekjuskattur, 17% fjármagnstekjuskattur, 17% virđisaukaskattur, 17% skattur á bensín , 17% innflutningstollar (á allt, sem á annađ borđ er hćgt ađ leggja slíka skatta á) o.s.frv. Mér segir svo hugur ađ slíkt fyrirkomulag myndi allt í senn, auka gegnsći í innheimtu ríkissjóđs, minnka skattsvik, auka kaupmátt, fćra lágtekjufólki meira í vasann, einfalda innheimtukerfi ríkissjóđs (og ţar međ spara hjá hinu opinbera) o.fl, o.fl.
Ţađ vćri gaman ađ sjá, ef einhver vitur einstaklingur nennti ţví á annađ borđ, útreikninga á ţessu ímyndađa dćmi mínu!
![]() |
Aukinn persónuafsláttur kostar 40 milljarđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.1.2008 | 14:44
Ég skal...
...segja ykkur ţađ!!!
Mér varđ ţađ á ađ lesa frétt á bls. 6 í Fréttablađinu frá í gćr (31 desember 2007) og verđ ađ segja ađ mér brá talsvert viđ ţá lesningu. Í fréttinni kom fram ađ mánađarlaun ađalbankastjóra seđlabanka Íslands hafi hćkkađ um rúmar 400.000,- kr. á mánuđi frá ţví í janúar 2005. Ég er ekki međ ţessu bloggi mínu, ađ segja ađ seđlabankastjórinn, eđa ađrir ćđstu ráđamenn ţessarar ţjóđar eigi ekki ađ fá sćmileg laun fyrir ţá vinnu sem ţeir ynna af hendi fyrir land og ţjóđ en öllu má ofgera.
Ég tók mér ţađ bessaleyfi ađ setja hér inn textann úr fréttinni í Fréttablađinu ţ.a. ţeir sem ekki hafa lesiđ hana geti gert ţađ hér og nú:
"Laun Davíđs Oddssonar seđlabankastjóra munu hćkka um 6,6 prósent um áramót, og laun annarra seđlabankastjóra um 7 prósent. Um áramótin munu laun forsćtisráđherra hćkka um 2 prósent, og laun almennra opinberra starfsmenn um 2 til 3 prósent. Laun seđlabankastjóra hafa hćkkađ um tćplega 30 prósent frá ársbyrjun 2005 til komandi áramóta. Á sama ţriggja ára tímabili hafa laun forsćtisráđherra hćkkađ um tćp 18 prósent. Grunnlaun seđlabankastjóra hćkka um 100 ţúsund krónur ţann 1. janúar nćstkomandi. Ţađ er í samrćmi viđ ákvörđun bankaráđs frá 31. maí síđastliđnum. Eins og fram kom í Fréttablađinu í júní var ákveđiđ ađ hćkka grunnlaun seđlabankastjóra um 100 ţúsund krónur frá 1. maí, og aftur um sömu upphćđ 1. janúar 2008. Ástćđan var sögđ sú ađ halda ţyrfti launabili milli ćđstu stjórnenda og millistjórnenda, sem hefđu hćkkađ vegna samkeppni um starfsfólk. Grunnlaun seđlabankastjóra voru um 1.097 ţúsund krónur á mánuđi ţann 1. janúar 2005, en verđa eftir hćkkunina 1. janúar nćstkomandi 1.410 ţúsund krónur. Hćkkun á grunnlaununum nemur ţví um 28,5 prósentum. Á sama tímabili hafa laun forsćtisráđherra hćkkađ um 17,8 prósent, úr 915 ţúsundum króna í 1.078 ţúsund. Viđ grunnlaun seđlabankastjóra bćtist bankaráđsţóknun. Hún er í dag 110 ţúsund krónur á mánuđi, en var 78 ţúsund áriđ 2005. Ađalbankastjórinn er međ hćrri greiđslur, en hinir tveir bankastjórarnir hafa ţví hćkkađ í launum úr 1.175 ţúsundum 1. janúar 2005 í 1.520 ţúsund 1. janúar 2008, eđa um 29 prósent.Ađalbankastjóri Seđlabankans, Davíđ Oddsson, hefur átta prósenta álag ofan á grunnlaun seđla bankastjóra, og ađ auki tvöfalda bankaráđsţóknun. Laun Davíđs hafa hćkkađ um 401 ţúsund frá ţví hann tók viđ starfinu 20. október 2005. Mánađarlaun ađalbankastjórans voru 1.341 ţúsund krónur 1. janúar 2005 en verđa 1.742 ţúsund krónur 1. janúar nćstkomandi. Hćkkunin er um 30 prósent. Á morgun verđur ađalbankastjóri Seđlabankans međ 62 prósentum hćrri laun en forsćtisráđherra. Fyrir ţremur árum var munurinn tćp 47 prósent, og aukningin ţví um 15 prósentustig." (feitletrunin er mín)
Ég get ekki ađ ţví gert ađ mér finnast ţetta undarlegar hćkkanir, sérstaklega í ljósi áramótaávarps forsćtisráđherra ţjóđarinnar sem lagđi á ţađ ríka áherslu ađ launakröfur, í komandi kjarasamningum á árinu, ţurfi ađ vera hóflegar til ađ viđhalda ţeim "stöđugleika" sem ríkir og hefur ríkt í okkar friđsćla samfélagi!!!
Ég ákvađ ađ leika mér ađeins međ tölur og skođa ţessa 6,6% hćkkun sem seđlabankastjórinn fćr nú um áramótin.
Mín laun, í vinnu hjá hinu opinbera eru kr. 260.020,- fyrir fullan vinnudag. 6,6% hćkkun ofan á ţau er kr. 17.161,- sem gerđi ţá samtals mánađarlaun upp á kr. 277.181,- (mig minnir hinsvegar ađ laun mín hćkki ekki um nema á bilinu 2 - 3% nú um áramótin).
Ţar sem ekki kemur fram, í fréttinni í Fréttablađinu, hver mánađarlaun seđlabankastjóra voru 31 desember 2007, ákvađ ég ađ notast viđ uppgefin mánađarlaun seđlabankastjórans frá 1. janúar 2005, sem voru kr. 1.097.000,-. 6,6% hćkkun ofan á ţau er kr. 72.402 ţađ gerir ţá mánađarlaun upp á kr. 1.169.402,-.
Munurinn á ţessum tveimur launahćkkunum er kr. 55.241,- en nákvćmlega sú sama í prósentum taliđ!!! Ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ t.d. verđ á ţeim mat sem seđlabankastjórinn ţarf ađ kaupa er síst meira, í krónum taliđ en sá matur sem ég ţarf til míns heimilis. Nema náttúrulega hann notist viđ sama matseđil og Lýđur Oddsson lottóvinningshafi. Ţađ hinsvegar leyfi ég mér ađ stórlega efast um ađ hann geri m.v. hvađ mađurinn ber ráđdeild og útsjónarsemi ţegna ţessa lands sér fyrir brjósti.
Ég verđ ađ segja, alveg eins og er, ađ mér finnst eitthvađ athugavert í samfélagi ţar sem seđlabankastjóri getur hćkkađ, í mánađarlaunum, á um tveggja ára tímabili, um tćplega tvöföld mánađarlaun venjulegs launţega hjá hinu opinbera. Báđir eru jú starfsmenn hins opinbera!!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2008 kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2007 | 17:34
Og hvađ...
![]() |
Svandís mađur ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.12.2007 | 01:20
Og hvađ...
...svo?
Ađrir umsćkjendur leita réttar síns, međ ţví, hvorutveggja, ađ biđja um rökstuđning vegna embćttisveitingarinnar og álits umbođsmanns Alţingis - EN EKKERT BREYTIST!!!!
Hvađ ćtli margur innihaldsrýr rökstuđingurinn hafi veriđ fćrđur fyrir ţví ađ Jón frekar en Sr. Jón skuli fá stöđu á vegum hins opinbera? Hvađ ćtli mörg álit umbođsmanns Alţingis hafi veriđ útbúin, sem segja ţađ ađ embćttisveiting hafi, í einhverju: veriđ á skjön viđ reglur sem fyrir liggja um val umsćkjenda; stríđi gegn almennri skynsemi eđa hreinlega og einfaldlega ađ besti og hćfasti umsćkjandinn hafi ekki veriđ valinn í stöđuna!!!
Og hvađ gerist eđa breytist? NÁKVĆMLEGA EKKI NEITT!!!!!!!
Kverúlantar eins og ég o.fl. halda áfram ađ býsnast yfir ţessum ósköpum, umbođsmađur Alţingis heldur áfram ađ álykta ađ ţetta eđa hitt stjórnvaldiđ hafi ekki valiđ hćfasta umsćkjandann, nú eđa hreinlega brotiđ einhver lög ţegar ákveđinn umsćkjandi var valinn fram yfir ađra en endastöđin er og verđur alltaf STATUS QUO...
![]() |
Vill haldbetri rök fyrir dómaraskipun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.12.2007 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.12.2007 | 01:09
Ég segi...
...enn og aftur ţađ sama og ég sagđi 29 nóvember s.l.
"ŢAĐ ER DÁSAMLEGT AĐ BÚA Á SELTJARNARNESI."
![]() |
Seltjarnarnes lćkkar útsvar og fasteignaskatta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.12.2007 | 23:51
Dagfinnur...
...dýralćknir, formađur félags dýralćkna á Íslandi er algerlega sammála skipun félagsmanns síns, Árna M. Mathiesen, núverandi fjármálaráđherra - og sérstaklega, hlutlauss skipađs dómsmálaráđherra - á Ţorsteini Davíđssyni, syni fyrrverandi forsćtisráđherra og yfirmanns Árna M. í embćtti fjármálaráđherra o.fl., og núverandi seđlabankastjóra, í stöđu hérađsdómara úti á landi.
Dagfinnur sagđi, ađspurđur, ađ ákvörđunin hafi veriđ tekin ađ vel athuguđu og yfirveguđu máli og ađ nákvćmlega engin pólitísk áhrif, völd eđa afspurnir hafi veriđ ađ verki ţegar ákvörđunin hafi veriđ tekin, ţvert ofan í faglegar ráđleggingar sérfrćđinga, sem valdir hafa veriđ - og sérstaklega skipađir af til ţess hćfum og bćrum einstaklingum - til ađ fjalla um skipanir dómara. Ţá sagđi Dagfinnur ađ ţetta skipti nú vođa litlu máli líka, í heildarmenginu, ţví ţađ vćru svo fáir sem byggju ţarna úti á landi og eins og Sylvía Nótt hefur löngum sagt, eiginlega bara allt saman "úti á landi liđ sem borđar bara bjúgu og er í gúmmístígvélum"...
![]() |
Gagnrýna skipun í dómaraembćtti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |